Velkomin á ráðningarvef Hafnarfjarðarbæjar


  • Hér má finna yfirlit yfir öll laus störf hjá sveitarfélaginu.

  • Hafnarfjarðarbær er þriðja stærsta sveitarfélag landsins og þar starfa rúmlega 2000 manns.

  • Áhersla er lögð á að hjá bænum starfi fólk sem getur veitt bestu þjónustu sem völ er á af þekkingu, ábyrgð og metnaði.

  • Við leggjum áherslu á að ráða hæfasta fólkið hverju sinni og við fylgjum vönduðum stjórnsýsluháttum við ráðningar.

  • Öllum umsóknum um auglýst störf er svarað.
  • Ráðhús Hafnarfjarðar, Strandgötu 6
  • 220 Hafnarfjörður
  • Þjónustuver 585 5500
  • Hafðu samband
  • Kennitala 590169-7579