Sumarstörf fyrir einstaklinga fædda 1998 eða fyrr

Um er að ræða fjölbreytt störf eins og flokkstjóri í Vinnuskóla, sláttur, garðyrkjustörf, leiðbeinandi á leikjanámskeiði bæði hjá Hafnarfjarðarbæ og íþróttafélögum, stuðningsfulltrúi og fleira.

 

Flokkstjóri vinnuskóla stýrir starfi unglinganna, kennir þeim rétt vinnubrögð, er uppbyggilegur og til fyrirmyndar. Flokkstjóri ber að vinna með unglingunum. Hann ber ábyrgð á tímaskýrslum unglinganna og annarri pappírsvinnu sem til fellur. Stundvísi og góð mæting eru skilyrði. Vinnuskólinn er tóbakslaus vinnustaður.

 

Mikilvægt er að þú veljir starf sem á við þinn aldur. Það er ábyrgð umsækjanda að velja rétt.

 

Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til og með 28. mars næstkomandi.

 

Vinnuskólinn er tóbakslaus vinnustaður

Deila starfi
 
  • Hafnarfjarðarbær
  • Ráðhús Hafnarfjarðar
  • Strandgötu 6
  • 220 Hafnarfjörður
  • Sími Þjónustuvers Hafnarfjarðar 585 5500
  • Fax 585 5509
  • hafnarfjordur@hafnarfjordur.is
  • Kennitala 590169-7579