Sumarstörf fyrir einstaklinga fædda 2002

Umsækjandi getur sótt um að vera aðstoðarleiðbeinandi á íþrótta- og leikjanámskeiðum bæði hjá Hafnarfjarðarbæ og íþróttafélögum, morgunhóp og fleira.

 

Stundvísi og góð mæting er skilyrði.

 

Mikilvægt er að þú veljir starf sem á við þinn aldur. Það er ábyrgð umsækjanda að velja rétt.

 

Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til og með 28. mars næstkomandi.

 

Vinnuskólinn er vímuefnalaus vinnustaður

Deila starfi
 
  • Hafnarfjarðarbær
  • Ráðhús Hafnarfjarðar
  • Strandgötu 6
  • 220 Hafnarfjörður
  • Sími Þjónustuvers Hafnarfjarðar 585 5500
  • Fax 585 5509
  • hafnarfjordur@hafnarfjordur.is
  • Kennitala 590169-7579