Atvinnutengt sumarúrræði fyrir ungt fólk með fötlun eða skerta starfsgetu

Atvinnutengt sumarúrræði fyrir ungt fólk með fötlun eða skerta starfsgetu. Fædd 1998-2002

Flest okkar fara út á almennan vinnumarkað einhvern tímann á lífsleiðinni. Sumarúrræði er góður undirbúningur fyrir það sem koma skal og gefur ungmennum tækifæri á að prufa nokkra vinnustaði og taka þátt í skemmtilegu námskeiði.

 

Nánari upplýsingar veitir Sandra Björk Halldórsdóttir, deildarstjóri Vinaskjóls og Verkhersinssandrabjork@hafnarfjordur.is.

 

16 og 17 ára ungmennum býðst 6 vikna tímabil eða 120 klukkustundir. 18 - 20 ára býðst að velja 8 vikur á tímabilinu eða samtals 160 klukkutundir.

 

Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til og með 28. mars næstkomandi.

 

Vinnuskólinn er tóbakslaus vinnustaður

 

Deila starfi
 
  • Hafnarfjarðarbær
  • Ráðhús Hafnarfjarðar
  • Strandgötu 6
  • 220 Hafnarfjörður
  • Sími Þjónustuvers Hafnarfjarðar 585 5500
  • Fax 585 5509
  • hafnarfjordur@hafnarfjordur.is
  • Kennitala 590169-7579