Almenn umsókn

Atvinnuauglýsingar fyrir vinnustaði Hafnarfjarðarbæjar eru aðgengilegar á vefnum, en hér getur þú lagt inn almenna umsókn.

Almenn umsókn flýtir fyrir umsókn um auglýst starf, þar sem grunnur er þá til þegar þú sækir um starf sem þér líst vel á.

Þrátt fyrir að hafa lagt inn almenna umsókn, þá viljum við minna á að fylgjast með auglýstum störfum og leggja inn umsókn á hvert það starf sem þú hefur áhuga á.

 

Öll störf hjá Hafnarfjarðarbæ eru auglýst á heimasíðu og á facebook: Störf hjá Hafnarfjarðarbæ. Almennar umsóknir eru ekki tengdar sjálfkrafa á auglýst störf, þannig ábyrgðin er hjá umsækjanda að sækja um auglýst starf hverju sinni.

Deila starfi
 
  • Ráðhús Hafnarfjarðar, Strandgötu 6
  • 220 Hafnarfjörður
  • Þjónustuver 585 5500
  • Hafðu samband
  • Kennitala 590169-7579