Störf hjá Hafnarfjarðarbæ

Velkomin á ráðningarvef Hafnarfjarðarbæjar! Hafnarfjörður er þriðja stærsta sveitarfélag landsins og þar starfa rúmlega 2000 einstaklingar.

Starfsheiti Umsóknarfrestur
Tómstundaleiðbeinandi – félagsmiðstöðin Aldan 27.06.2022
Sérkennari yngri deild – Öldutúnsskóli 27.06.2022
Skóla- og frístundaliði í Öldutúnsskóla 27.06.2022
Skóla- og frístundaliði í Hraunvallaskóla og Hraunsel – Hraunvallaskóli 28.06.2022
Umsjónarkennari á yngsta stigi – Hvaleyrarskóli 28.06.2022
Textílkennari – Öldutúnsskóli 28.06.2022
Aðstoðardeildarstjóri tómstundamiðstöðvar – Skarðshlíðarskóli 28.06.2022
Kennari – íslenska sem annað mál – Skarðshlíðarskóli 28.06.2022
Heimilisfræðikennari – Skarðshlíðarskóli 29.06.2022
Náms- og starfsráðgjafi – Skarðshlíðarskóli 29.06.2022
Stuðningsfulltrúi – Setbergsskóli 29.06.2022
Kennsla í hönnun og smíði – Setbergsskóli 30.06.2022
Kennari í sérdeild – Lækjarskóli 30.06.2022
Stærðfræðikennari á unglingastigi – Lækjarskóli 30.06.2022
Kennsla í íslensku og umsjón á unglingastigi – Hraunvallaskóli 01.07.2022
Umsjónarkennari í móttökudeild fyrir börn í leit að alþjóðlegri vernd – Hvaleyrarskóli 03.07.2022
Sérkennari – Setbergsskóli 04.07.2022
Skóla- og frístundaliði í íþróttahús – Setbergsskóli 04.07.2022
Deildarstjóri 1.- 5. bekkjar – Lækjarskóli 06.07.2022
Kennari í íslensku og íslensku sem annað mál – Hvaleyrarskóli 07.07.2022
Þroskaþjálfi – Hvaleyrarskóli 07.07.2022
Skóla- og frístundaliði – Hvaleyrarskóli 07.07.2022
Umsjónarkennari á yngsta stigi – Hraunvallaskóli 08.07.2022

Ráðningar og umsóknir

Áhersla er lögð á að hjá bænum starfi fólk sem getur veitt bestu þjónustu sem völ er á af þekkingu, ábyrgð og metnaði. Við ráðum hæfasta fólkið hverju sinni og fylgjum vönduðum stjórnsýsluháttum við ráðningar.

  • Allar umsóknir um störf skulu fara í gegnum ráðningarvef Hafnarfjarðarbæjar.
  • Öll störf hjá Hafnarfjarðarbæ eru auglýst nema um sé að ræða tímabundin afleysingastörf til skemmri tíma en 12 mánaða.
  • Öllum umsóknum um auglýst störf er svarað eftir að ráðningarferli lýkur.
  • Umsóknir eru geymdar samkvæmt lögum um Þjóðskjalasafn Íslands.
  • Farið er með allar umsóknir og fyrirspurnir um störf sem trúnaðarmál.